M8. Eðalmálmar og skattur

1. Hverjar af eðalmálmsmyntum Auvesta eru undanþegnar skatti á söluhagnað ef þær eru ekki keyptar í hagnaðar-eða atvinnuskyni?

Aðeins gull
Aðeins silfur og platína
Allar
2. Skattur á söluhagnað  leggst almennt einungis á hagnað af hlut þegar hann er seldur?
Rétt
Rangt
3. Hvaða eðalmálmur er undanþeginn virðisaukaskatti fyrir einstaklinga í Evrópusambandinu?

Gull
Silfur
Platína
4. Ef íbúi á Íslandi hagnast á sölu eigna umfram skattleysismörk, hversu hátt er skatthlutfall fjármagnstekjuskatts?
20%
22%
35%
5. Hversu hátt er almennt skatthlutfall virðisaukaskatts sem bætist við verð einhvers sem keypt er?
22%
20%
24%
{"name":"M8. Eðalmálmar og skattur", "url":"https://www.quiz-maker.com/Q1DNA54SE","txt":"1. Hverjar af eðalmálmsmyntum Auvesta eru undanþegnar skatti á söluhagnað ef þær eru ekki keyptar í hagnaðar-eða atvinnuskyni?, 2. Skattur á söluhagnað  leggst almennt einungis á hagnað af hlut þegar hann er seldur?, 3. Hvaða eðalmálmur er undanþeginn virðisaukaskatti fyrir einstaklinga í Evrópusambandinu?","img":"https://www.quiz-maker.com/3012/images/ogquiz.png"}
Powered by: Quiz Maker