9. Bola- og bjarnarmarkaðir skýrðir

1. Hvert stefna horfurnar á „bjarnarmarkaði“?
Niður á við
Upp á við
Til hliðar
2. Hvert stefna horfurnar á „bolamarkaði“?
Niður á við
Upp á við
til hliðar
3. Hvaða enska orðasamband er haft um langtímahorfur á markaði?
Primary trend
Secondary trend
Secular trend
4. Hvaða orðalag er haft um markað þar sem verð fer lækkandi?
Horfur á niðurleið
Niðurfallandi
Rennandi niður
5. Hversu mikið féll Dow Jones hlutabréfavísitalan í hruninu á Wall Street 1929?
Um næstum 80%
Um næstum 90%
Um næstum 100%
{"name":"9. Bola- og bjarnarmarkaðir skýrðir", "url":"https://www.quiz-maker.com/Q5P3LFC86","txt":"1. Hvert stefna horfurnar á „bjarnarmarkaði“?, 2. Hvert stefna horfurnar á „bolamarkaði“?, 3. Hvaða enska orðasamband er haft um langtímahorfur á markaði?","img":"https://www.quiz-maker.com/3012/images/ogquiz.png"}
Powered by: Quiz Maker