Dansstílar fyrir hópatíma

Jú, komið þið sæl. Hér er lítið próf fyrir þá sem hafa áhuga á að ráða mig, Margréti Erlu Maack til að kenna sérsniðna hópatíma, hvort sem um er að ræða gæsanir, steggjanir eða hópeflistíma fyrir vinnustaði. Ef ég fæ nægan fyrirvara get ég sett mig inn í nánast hvaða stíl sem er, en þetta próf hefur bara algengustu tímana sem ég kenni. Byrjum á byrjuninni: Hvers konar hópatíma ertu að skipuleggja?
Hópefli vinnustaðar
Gæsapartý
Steggjapartý
Vinapartý
Óvissuferð
Fjölskyldutími
Annað
Hvar viltu halda tímann?
Í Kramhúsinu (langódýrast)
Á vinnustað
Í heimahúsi
Annað
Hvað viltu svitna mikið?
Alls ekki neitt (ath þetta takmarkar möguleikana allsvakalega)
Smá er í lagi, en ekki þurfa að fara í sturtu eftir
Miðlungs
Mikið, mikið, mikið.
Alveg sama
Hver er dansreynslan í hópnum? Engar áhyggjur, ég sérhæfi mig í að kenna fólki sem kann alls ekki að dansa. Ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.
Mikil
Miðlungs/Misjafnt
Engin
Merktu við það sem þér líst vel á þegar þú hugsar um hópinn. Merktu við allt sem kveikir í ykkur!!
0%
0
Kynþokki og kímni í burlesque
0%
0
Feeling Good as Hell! LIZZO!!
0%
0
Nails, hair, hips, heels í dragþema
0%
0
Twerk og gellulæti í Beyoncé
0%
0
1920 - Gatsby og glamúr liðinna tíma
0%
0
Magic Mike - sveitt og sexí
0%
0
Litagleði og lendahristur í Bollywood
0%
0
HEY MICKEY! Klappstýrufjör
0%
0
Jazzhendur og djús í Broadway
0%
0
Dulúð og dillebosserí í magadansi
0%
0
Vindvélar, konfetti og þjóðfæri í Eurovision
0%
0
Korsilett og kynusli - Rocky Horror
0%
0
Leikir og hópefli
0%
0
Töffaralæti Tinu Turner
0%
0
It's Britney Bitch
0%
0
Hin óteljandi andlit Madonnu
0%
0
Popp og pönk með Lady Gaga
0%
0
Öll rassatrixin í bókinni. Twerk-brjálæði
Ef um gæsa- eða steggjapartý er að ræða, hvernig er heiðursmanneskjan?
Mjög opin
Opin
Miðlungs
Feimin
Mjög feimin
Á ekki við
Hversu vel þekkist hópurinn innbyrðis?
vel
sæmilega
nokkrir hópar sem þekkjast vel innbyrðis en ekki milli hópa
lítið
alls ekki neitt
Hver er aldursdreifing hópsins? Merktu við alla aldurshópana sem eru í tímanum.
Krakkar
Unglingar
Fullorðnir undir 25
25-35
35-45
45-55
55+
Hvað er hópurinn stór?
undir 8 manns
9-14
15-25
26+
Hvað vilt þú eða hópurinn fá út úr tímanum? (mátt merkja við margt)
Hláturskast
Hrista hópinn saman
Spor í djammveskið
Brennslu og útrás
Gera eitthvað saman þar sem allir byrja á núllpunkti
Bæta móral á vinnustað
Brjóta upp daginn
Koma einhverjum á óvart
Læra að twerka
Finna kynþokkann í sjálfum okkur
Gott grín fyrir video
{"name":"Dansstílar fyrir hópatíma", "url":"https://www.quiz-maker.com/Q7QKGN0","txt":"Jú, komið þið sæl. Hér er lítið próf fyrir þá sem hafa áhuga á að ráða mig, Margréti Erlu Maack til að kenna sérsniðna hópatíma, hvort sem um er að ræða gæsanir, steggjanir eða hópeflistíma fyrir vinnustaði. Ef ég fæ nægan fyrirvara get ég sett mig inn í nánast hvaða stíl sem er, en þetta próf hefur bara algengustu tímana sem ég kenni. Byrjum á byrjuninni: Hvers konar hópatíma ertu að skipuleggja?, Hvar viltu halda tímann?, Hvað viltu svitna mikið?","img":"https://cdn.poll-maker.com/37-1231843/47685159-1942636939187167-4392005338954465280-o.jpg?sz=1200-00094000000979705300"}
Powered by: Quiz Maker