Stjórnmálasaga 20. aldarinnar II

A historical collage depicting key political events and figures in Iceland during the 20th century, with a vintage style and Icelandic flag elements.

Stjórnmálasaga 20. aldarinnar II

Test your knowledge on the political history of Iceland in the 20th century with this engaging quiz! Dive into key events, important figures, and significant political movements that shaped the nation.

Featuring:

  • 15 thought-provoking questions
  • Multiple-choice format
  • Score tracking for self-assessment
15 Questions4 MinutesCreated by QuizMaster2023
Ýrið 1967 var lagt fyrir Alþingi frumvarp að uppsögn varnarsamnings milli Bandaríkjanna og Ýslands. Hver var flutningsmaður frumvarpsins?
Einar Olgeirsson
Hannibal Valdimarsson
Ragnar Arnalds
Lúðvík Jósepsson
Samsteypustjórn hvaða flokka var kallað ,,Hræðslubandalagið"
Kosningabandalag Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins
Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins
Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins
Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins
Undir forystu hvaða manns var hin svonefnda ,,Coca-Cola stjórn"
Björn Ólafssonar
Vilhjálms Þórs
Ólaf Thors
Björn Þórðarsonar
Um er að ræða landskjörinn alþingismann milli 1942 - 1949 og svo aftur 1952 - 1965. Utanríkisráðherra 1956 - 1958, og 1959 - 1965, fjármálaráðherra 1958 - 1959. Um hvern ræðir?
Guðmundur Ý. Guðmundsson
Emil Jónsson
Stefán Jóhann Stefánsson
Gylfi Þ. Gíslason
Þessi ríkisstjórn afrekaði eftirfarandi atriði: Upphaf álvæðingar Ýslands, stofnun Ríkissjónvarpsins, innganga Ýslands í EFTA. Um hvaða ríkisstjórn ræðir?
Viðeyjarstjórnin
Viðreisnarstjórnin
Helmingaskiptastjórnin
Stjórnin sem sprakk í beinni
Aðeins einu sinni hefur það komið fyrir að feðgar hafi átt sæti á Alþingi á sama tíma. Hvaða ár átti það sér stað, og fyrir hvaða flokk sátu feðgarnir?
1980 - Sjálfstæðisflokkinn
1973 - Framsóknarflokkinn
1987 - Borgaraflokkinn
1968 - Alþýðuflokkinn
Ýrið 1987 skók Grænubaunamálið þjóðina, en málið varðaði óréttmæta meðferð á opinberu fé. Þá höfðu grænar baunir og annar matur verið keypt fyrir Surtseyjarfélagið, en reikningur vegna þessa innkaupa fannst svo í bókhaldi Rannsóknarráðs, sem viðhald á bifreiðar á vegum ráðsins. Hvaða stjórnmálamaður var viðriðinn þetta hneykslismál?
Albert Guðmundsson
Steingrímur Hermannsson
Guðmundur Ýrni Stefánsson
Ólafur Jóhannesson
Um miðja 20. öldina var Bertil Eric Kuniholm, ræðismaður Bandaríkjanna á Ýslandi beðinn um að skila því til sinna fyrir yfirmanna í Washington að Ýslensk stjórnvöld óskuðu eftir því að ekki myndu neinir blökkumenn vera í herliði Bandaríkjanna sem hafði aðsetur á Ýslandi. Málið var eðlilega umdeilt, en hvaða forsætisráðherra miðlaði þessari beiðni til Kuniholm?
Hermann Jónasson
Ýsgeir Ýsgeirsson
Ólafur Thors
Eysteinn Jónsson
Svava Jakobsdóttir sat á þingi fyrir Alþýðuflokkinn milli 1971 og 1979, hún þjónaði einnig í utanríkisþjónustu Ýslands, dagskrágerð á RÚV og gaf út mikinn fjölda smásagna, bóka og leikrita. Ý hvaða bæjarfélagi fæddist Svava?
Seyðisfirði
Eskifirði
Neskaupsstað
Vopnafirði
Steingrímur J. Sigfússon var kjörinn til Alþingis árið 1983, fimm árum síðar varð hann ráðherra og gegndi tveim embættum samhliða, hvaða embætti voru það?
Landbúnaðar- og tryggingarmálaráðherra
Velferðar- og samgönguráðherra
Póst- og fjarskipta- og iðnaðaráðherra
Landbúnaðar- og samgönguráðherra
Guðrún Helgadóttir var fyrsta konan til að þjóna hvaða embætti árið 1988?
Forseti sameinaðs þings
Mennta- og menningamálaráðherra
Velferðarráðherra
Þingflokksformennsku Alþýðubandalagsins
Hvaða stjórnmálamaður talaði upphaflega um ,,fjórflokkakerfið"?
Albert Guðmundsson
Vilmundur Gylfason
Hjörleifur Guttormsson
Jón Baldvin Hannibalsson
Frá hvaða hefð vék Steingrímur Hermannsson árið 1979?
Að mynda ekki kosningabandalög við aðra flokka fyrir kosningar
Afhenda eftirmanni sínum lykla að ráðuneytinu
Að virða niðurstöður prófkjörs
Að gagnrýna fjölskyldulíf annarra þingmanna
Bandalag Jafnaðarmanna fékk fjóra þingmenn kjörna árið 1983, en flokkurinn leystist svo upp árið 1986, og gengu fjórir kjörnu fulltrúar hans í aðra flokka, þrír gengu í Alþýðuflokkinn, en í hvaða flokk gekk sá fjórði?
Alþýðubandalagið
Framsóknarflokkinn
Kvennalistann
Sjálfstæðisflokkinn
Alþýðuflokkurinn var stofnaður árið 1916 og bauð fram í öllum kosningum til Alþingis fram til ársins 1999, hversu oft frá 1916 - 1999, gegndi stjórnmálamaður úr röðum Alþýðuflokksins embætti forsætisráðherra Ýslands?
1
2
3
4
{"name":"Stjórnmálasaga 20. aldarinnar II", "url":"https://www.quiz-maker.com/QPREVIEW","txt":"Test your knowledge on the political history of Iceland in the 20th century with this engaging quiz! Dive into key events, important figures, and significant political movements that shaped the nation.Featuring:15 thought-provoking questionsMultiple-choice formatScore tracking for self-assessment","img":"https:/images/course1.png"}
Powered by: Quiz Maker