Magna quiz 3

A vibrant and educational illustration showing cellular metabolism processes like glycolysis, Krebs cycle, and ATP production, with colorful diagrams and molecular structures.

Metabolism Mastery Quiz

Test your knowledge on cellular metabolism and energetic processes with our comprehensive quiz! This quiz covers various topics, including ATP production, glycolysis, and the role of organelles in energy conversion.

Key Features:

  • 28 multiple-choice questions
  • In-depth explanations of metabolic pathways
  • Ideal for biology students and enthusiasts
28 Questions7 MinutesCreated by BoostingBrain246
1.Hvatberar í beinagrindarvöðvum eru _____ en í fitufrumum
Jafnmargar
Fleiri
Færri
2.Hvert eftirtalinna efna geta verið notuð til framleiðslu ATP?
A)Glúkósi (Glucose)
B)Amínósýrur (Amino acid)
C)Fitusýrur (Fatty acid)
D)Svarmöguleikar A og B eru báðir réttir
E)Svarmöguleikar A, B og C eru allir réttir
4. Prótein sem framleidd eru af grófa frymisnetinu eru síðan send til? Veldu eitt
Slétta frymisnetsins (smooth ER) þar sem þau eru geymd
Golgikerfisins þar sem þeim er pakkað
Leysikorna (lysosome) þar sem þeim er breytt
Kjarnans til notkunar innan frumunnar
Frumuhimnunnar þar sem þeim er seytt
5.Hvert er/hver eru aðalhlutverk tvöfalda fosfórlípíðlagsins? Veldu fleiri en einn
Soga upp fituefni
Mynda varnarvegg sem er hleypir aðeins í gegn fituleysanlegum efnum
Veita himnupróteinum umgjörð
Hleypa vatnsleysanlegum efnum í gegnum vatnsfælið (hydrophobic) umhverfi
6.Hver af eftirfarandi fullyrðingum um hvatbera er vitleysa? Veldu eitt
Hvatberar framleiða mest af ATP frumunnar
Ensím sem taka þátt í frumuöndun (respiratory enzyme) eru á innri himnum hvatberans
Innri hluti hvatberans hefur ensím sem taka þátt í orkumyndum
Ý hvatberum er ekkert DNA eða RNA
Fellingar innri himnunnar auka yfirborð
7. ________ glykógens úr mörgum glúkósa mólikúlum er _________ hvarf. Veldu eitt
Myndun, útvermið synthesis, exergonic
Myndun, innvermið synthesis, endergonic
Niðurbrot, innvermið decomposition, endergonic
Niðurbrot, útvermið Decomposition, exergonic
8.Þegar orka losnar við niðurbrot, er hún tímabundið bundin í orkuríkum tengjum eða elektrónum ákveðinna efnasambanda. Hvert af eftirtöldu er EKKI tengt við orkuflutning? Veldu eitt
NADH
FADH2
DNA
ATP
9.Aerobic metabolism of glucose (loftháður bruni glúkósa) veldu eitt
Produces more ATP per glucose than anaerobic pathways (framleiðir meira af ATP per glúkósamólikúl heldur en loftfirrtur bruni)
Requires oxygen (þarfnast súrefnis)
Requires oxygen and produces more ATP per glucose than anaerobic pathways (þarfnast súrefnis og framleiðir meira af ATP per glúkósamólikúl heldur en loftfirrtur bruni)
Is the fastest way to produce glucose (er hraðasta leiðin til að framleiða glúkósa)
10.Hvað verður að lokum um súrefnið í efnaskiptunum í hvatberunum? Veldu eitt
Súrefninu er breytt í CO2
Súrefninu er bætt við lífræn efni í efnaskiptunum
Súrefnið binst vetni og myndar vatn
Súrefnið virkar eins og co-ensím við framleiðsluna á ATP
11. Hvaða fullyrðing á við um þessa mynd? Veldu eitt
Þegar magn af myndefninu Z er nægilegt, hindrar það frekari framleiðslu
Þegar magn af myndefninu Z er nægilegt - eykur það enn frekar framleiðslu
Þegar magn af myndefninu Z er of lítið, hindrar það frekari framleiðslu
Z vill vera framar í staf rófinu
12. Það hvort _____ er til staðar ræður því hvort pýruþrúgusýra (pyruvate) gengur inn í Krebs-hringinn
Vatn (water)
Pyruvate kinase
Súrefni (oxygen)
Mjólkursýra (lactic acid)
13.Hvert eftirtalinna efna er EKKI framleitt af slétta frymisnetinu? Veldu eitt
Prótein
Lípíð (lipid)
Fitusýrur(fatty acids)
Sterar (steroids)
Öll efnin nefnd í þessum valmöguleikum eru framleidd í slétta frymisnetinu
14.hvert eftirtalinna efna er notað til ATP framleiðslu veldu eitt
Glúkósi, aminósýrur og fitusýrur
Aðeins fitusýrur
Aðeins glúkósi
Aðeins aminósýrur
Aðeins glúkósi og fitusýrur
15.Kjarninn geymir allar upplýsingar sem þarf til að framleiða hvaða efni? Veldu eitt
Kolvetni (Carbohydrates)
Prótein (protein)
Allir valmöguleikar í þessari spurningu eru réttir All options are correct
Fosfórlípíð (Phospholipid)
Fituefni (fat)
16. Fyrir hverja NADH sameind sem fer í gegnum öndunarkeðjuna getum við framleitt _____ ATP
2
1,5
1
3
2,5
17. glýkólýsa á sér stað í _________; sítrónusýru-hringurinn er staðsettur í ___________
Cytoplasm, cytoplasm (umfrymi, umfrymi)
Mitochondria, mitochondria (hvatbera, hvatbera)
Mitochondria, cytoplasm (hvatbera, umfrymi)
Cytoplasm, mitochondria (umfrymi, hvatbera)
18.Eitt eftirtalinna frumulíffæra er bundið himnu innan frumunnar - hvert?
Deilikorn (centriole)
Ríbósóm (ribosome)
Frumugrindin (cytoskeleton)
Leysikorn (lysosome)
Bifhár (cilia)
19. Hvað lesum við úr þessari mynd? Veldu eitt eða fleiri
Til að koma efnahvarfi af stað (steininum) þarf virkjunarorku
Hér er um innvermið hvarf að ræða þar sem meiri orka fór í að koma því stað heldur en losnaði
Alltaf þegar steinar rúlla niður brekku þá brotna þeir í sundu.
Ý heildina losnar meiri orka en fór í að koma efnahvarfinu (steininum) af stað
20.Hver af eftirtöldum fullyrðingum um virkni himnupróteina er vitleysa? Veldu eitt
 
Allar fullyrðingarnar sem birtast í þessum valmöguleikum eru réttar (engin fullyrðinganna er röng)
Allar fullyrðingarnar sem birtast í þessum valmöguleikum eru réttar (engin fullyrðinganna er röng)
Þau festa eða gera frumuhimnuna stöðugri
Þau eru flutningsprótein fyrir ýmis efni
Þau bindast bindlum (ligand)
Þau stýra því hvaða jónir fara í gegn
21. Hvert af eftirfarandi efnum er lykilefni frá niðurbroti glúkósa yfir í krebshringinn?
Mjólkursýra (lactic acid)
Pýruþrúgusýra (pyruvate)
Súrefni (Oxygen)
Hexokinase
ATP
22. Hver eftirtalinna fullyrðinga um hlutverk bæði grófa og slétta frymisnetsins er vitleysa? Veldu eitt
 
Allar fullyrðingarnar í þessari spurningu eru réttar (= engin þeirra er röng)
Erfðaefni frumunnar er geymt í frymisnetunum
Lífræn efni eru flutt með/í gegnum frymisnetin
Lífræn efni eru framleidd í frymisnetunum
Lífræn efni eru geymd í frymisnetunum
23.Orðið sem lýsir þeirri orku sem geymd er í efnatengjum Veldu eitt
Hreyfiorka (Kinetic energy)
Bioenergetics
Thermodynamics
Entropy
Stöðuorka (Potential energy)
24.Sykurrofið á sér stað í ________ frumunnar. Krebs-hringurinn (sítrónusýruhringurinn) á sér stað í ________ frumunnar.
Umfrymi - umfrymi cytoplasma-cytoplasma
Hvatberum - umfrymi mitochondria-cytoplasma
Umfrymi - hvatberum cytoplasma-mitochondria
Hvatberum - hvatberum mitochondria-mitochondria
25. Hvað er Isozymes?
Aeru ólífræn mólikúl sem bindast við og virkja ensím
Eru óvirka form ensíma
Ensím sem hafa sömu byggingu en hafa áhrif á ólík efnahvörf
Eru ensím sem hafa örlítið aðra uppbygging en hafa áhrif á sama efnahvarfið
26. Hverjar af eftirtöldum fullyrðingum er réttar? Veldu eitt eða fleiri
Eitt glúkósamólikúl getur mest myndað 30 - 32 ATP
Loftfirrt glykólýsa (glycolysis) myndar alls 2 ATP
Flest ATP eru mynduð í sítrónusýru hringnum
Flest ATP eru mynduð í öndunarkeðjunni
27.Hvers vegna er fjöldi framleidds ATP fyrir hvern glúkósa á bilinu 30-32 ATP? Veldu eitt
Öndunarkeðjan (electron transport chain) er hagnýtari (more efficient) á stundum
Þetta er eðlilegur munur á milli fruma
Allir valmöguleikarnir við þessa spurningu eru réttir, það fer bara eftir því hvaða frumur og hvaða aðstæður eru við hendi
NADH sameindirnar sem framleiddar eru í umfryminu eru stundum fluttar inn sem FADH2 sem leiðir til minna ATP
28.Frumulíffæri sem sjá um að pakka og flytja prótein er/eru:
Örpíplur (microtubules)
Grófa frymisnetið (rough endoplasmic reticulum)
Hvatberar (mitochondria)
Ríbósóm
Golgikerfi (golgi complex)
29. Loftháð efnaskipti glúkúsa _______ veldu eitt
Er ekki háð súrefni
Framleiðir meira ATP en loftfirrt efnaskipti glúkósa
Er fljótasta leiðin til að framleiða ATP
{"name":"Magna quiz 3", "url":"https://www.quiz-maker.com/QPREVIEW","txt":"Test your knowledge on cellular metabolism and energetic processes with our comprehensive quiz! This quiz covers various topics, including ATP production, glycolysis, and the role of organelles in energy conversion.Key Features:28 multiple-choice questionsIn-depth explanations of metabolic pathwaysIdeal for biology students and enthusiasts","img":"https:/images/course3.png"}
Powered by: Quiz Maker