M6. Hvernig á að geyma og hugsa um eðalmálma

1. Öryggisskápur til heimanota þyrfti að vera … (Merkið við öll svör sem eiga við)
Með hátt peningagildi (cash rating)
Frístandandi
Utan sjónmáls
2. Í öryggisgeymslu Auvesta er efnislega gullið þitt vaktað allan sólarhringinn alla daga, það er alfarið í þinni eigu, fulltryggt og þú getur fengið það afhent hvenær sem er

Rétt
Rangt
3. Hin nútímalega geymsluaðstaða fyrir eðalmálma er rekinn af
Brinks og Loomis
Auvesta Edelmettal AG
Bank of England
4. Þegar þú handleikur bullion- eðalmálm ættir þú að …

Hreinsa hann oft
Klæðast latex-hönskum
Klæðast lófríum bómullarhönskum
5. Ef þú geymir eðalmálma heima, þarft þú að tryggja að … (Merkið við öll svor sem eiga við)
Að umhverfið sé laust við raka og tæringarvalda
Að það hafi næga tryggingavernd
Að gull og silfur sé geymt saman í öryggisskáp
{"name":"M6. Hvernig á að geyma og hugsa um eðalmálma", "url":"https://www.quiz-maker.com/QL71N9SBI","txt":"1. Öryggisskápur til heimanota þyrfti að vera … (Merkið við öll svör sem eiga við), 2. Í öryggisgeymslu Auvesta er efnislega gullið þitt vaktað allan sólarhringinn alla daga, það er alfarið í þinni eigu, fulltryggt og þú getur fengið það afhent hvenær sem er, 3. Hin nútímalega geymsluaðstaða fyrir eðalmálma er rekinn af","img":"https://www.quiz-maker.com/3012/images/ogquiz.png"}
Powered by: Quiz Maker