Vinnulag

An academic scene showcasing a diverse group of people engaging in research discussions, surrounded by books and data charts, emphasizing various research methodologies and ethics.

Vinnulag Quiz

Test your knowledge on research methods and data analysis with our engaging quiz! This assessment covers various critical concepts in the field, from methodological approaches to ethical considerations.

  • 12 challenging multiple-choice questions
  • Score and understand your proficiency in research methodologies
  • Ideal for students, researchers, and anyone interested in the field
12 Questions3 MinutesCreated by AnalyzingData42
Samkvæmt þríhliðaaðferðinni
Notast við ólikar aðferðir við gerð rannsóknar til þess að koma í veg fyrir skekkjur og einhliða sýn.
Verður að blanda saman megindlegum og eigindlegum aðferðum við rannsóknir til þess að forðast skekkjur og einhliða sýn.
Eru alltaf þrjár hliðar af öllum rannsóknum.
Ekkert af þessu er rétt.
Aðgerðarbinding er?
Að koma fyrirbæri eða hugtaki á mælanlegt form.
Langtímarannsókn
Aðgerðar rannsókn
Binding aðgerðar við tiltekna aðferðafræði
Mikið af starfi raunhyggjumanna fer í að finna?
Greina frá innihaldi viðtala í texta.
Orsök og afleiðingu og orsakasamhengi milli frumbreyta og fylgibreyta.
Muninn á eigindlegum og megindlegum rannsóknar niðurstöðum.
Allt rétt.
Hvað er reynslusamband?
Þarf ekki að mæla það, er fyrirfram gefið og þarf ekki að staðfesta.
Þarf að mæla og er ekki hægt að staðfesta fyrirfram.
Samband sem þú ert á reynslu með.
Mælanlegt fyrirbæri í eigindlegum rannsóknum.
Hvað er röksamband?
Fullyrðing eða kenning sem þú getur staðfest fyrir fram og er mæling óþörf.
Samband sem þú rekur áfram á rökhugsun.
Binding aðgerðar við tiltekna aðgerð.
Fullyrðing eða kenning sem ekki er hægt að staðfesta fyrirfram, þarf að vera mælanleg.
Hvað er aðleiðsla?
Þegar rannsakandi leitast eftir því að færa frá hinu sérstaka yfir til almenna
Þegar við reynum að álykta frá hinu almenna til hið sérstaka.
Rannsóknaraðferð sem felur í sér að velja afmörkuð fyrirbæri eða tilvik til ítarlegra rannsókna
Allt á við
Hvað er afleiðsla?
Þegar rannsakandi leitast eftir því að færa frá hinu sérstaka til almenna
Þegar við reynum að álykta frá hinu almenna til hið sérstaka
Rannsóknaraðferð sem felur í sér að velja afmörkuð fyrirbæri eða tilvik til ítarlegra rannsókna
Allt á við
Raunhyggja
Stuðst við lítil úrtök
Er notast við eigindleg gögn
Ólíkar aðferðir
Er lögð áhersla að safna tölulegum gögnum.
Hvaða fjórar reglur liggja til grundvallar í siðfræði rannsóknar?
Skaðsemisreglan, Velferðarreglan, Velgjörðarreglan og Réttlætisreglan.
Sjálfræðisreglan, Skaðleysisreglan, Velgjörðarreglan og Réttlætisreglan.
Lýðræðisreglan, Skaðsemisreglan, Velgjörðarreglan og Réttlætisreglan.
Ekkert að þessu.
Kefisbundin skekkja
Þegar mæling skilar kerfisbundið hærri eða lægri niðurstöðu en ætti að vera
Þegar kerfisbundin niðurstaða gefur rangt svar.
Þetta eru skekkjur sem stafa af hönnun og framkvæmd rannsóknar
Allt á við.
Segir til um stöðugleika útkomu frá einni mælingu til annarrar. Ef eiginleiki þess sem er mælt breytist ekki en niðurstaða endurtekinnar mælingar er ekki önnur...er mælingin
Réttmæt
Ýreiðanleg
Óáreiðanleg
Óréttmæt
Fræðafólk sem styðst við eigindlegar rannsóknir vinnur með
Lítil úrtök og frá sjónarhorni þátttakenda
Stór úrtök og skoða hegðun þátttakenda
Kanna tilgátur og hlutleysi rannsakanda
Ekkert á við
{"name":"Vinnulag", "url":"https://www.quiz-maker.com/QPREVIEW","txt":"Test your knowledge on research methods and data analysis with our engaging quiz! This assessment covers various critical concepts in the field, from methodological approaches to ethical considerations.12 challenging multiple-choice questionsScore and understand your proficiency in research methodologiesIdeal for students, researchers, and anyone interested in the field","img":"https:/images/course5.png"}
Powered by: Quiz Maker