Tíundi áratugurinn

A colorful collage of Icelandic political figures from the 1990s, featuring landmarks and elements representing democratic processes in Iceland.

Tíundi áratugurinn: Kosningasaga Ýslands

Prófaðu þekkingu þína á íslenskum þingmönnum og kosningum á tíunda áratugnum! Þessi spurningarlisti er hannaður til að auka skilning þinn á mikilvægum sögulegum atburðum og einstaklingum á þessum tímabili.

  • 15 spurningar um þingmenn og kosningar
  • Skemmtilegar staðreyndir og upplýsingar
  • Fara í gegnum árið 1990 til 1999
15 Questions4 MinutesCreated by ReadingRaven512
Hver var elsti þingmaðurinn kjörinn á milli áranna 1990 - 2000
Matthías Bjarnason
Salome Þorkelsdóttir
Sverrir Hermannsson
Hjörleifur Guttormsson
Hver var meðalfjöldi kjörinna þingmanna Framsóknarflokksins frá 1991 - 1999
12.333
13.333
11.333
14.333
Hvað hlutu Samtök um kvennalista mörg atkvæði í kosningunum 1995?
8031
9031
10031
11301
Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Ýslands árið 1996, hver tók sæti hans á þingi í kjölfar kosningu hans?
Bryndís Hlöðversdóttir
Kristinn H. Gunnarsson
Ragnar Arnalds
Sigríður Jóhannesdóttir
Hver var fjöldi þingmanna Framsóknarflokksins um áramót 1998/1999 í kjölfar stofnunar þingflokks Samfylkingarinnar og þingflokks Óháðra?
14
15
16
17
Hver tók sæti Friðriks Sophussonar í kjölfar þess að hann sagði af sér þingmennsku árið 1998?
Pétur Blöndal
Einar K. Guðfinnsson
Tómas Ingi Olrich
Katrín Fjeldsted
Hvað áttu afsagnir Jóns Sigurðssonar og Steingríms Hermannssonar sameiginlegt á þinginu 1991 - 1995?
Þeir gerðust báðir sekir um brot í starfi
Þeir hættu báðir vegna aldurs
Þeir voru báðir skipaðir seðlabankastjórar
Þeir voru báðir skipaðir sendiherrar
Hvaða ár sagði Ingibjörg Sólrún af sér þingmennsku til að taka við embætti borgarstjóra Reykjavíkurborgar?
1991
1992
1993
1994
Hvað hlaut R-listinn marga borgarfulltrúa í kosningunum 1998?
7
8
9
10
Hver var samanlagður árangur (í borgarfulltrúum talið) flokkanna sem seinna meir myndu bjóða fram saman undir merkjum R-listans árið 1990?
4/15
5/15
6/15
7/15
Hvað voru margar konur að nafni Guðrún á framboðslistum Sjálfstæðisflokksins og Reykjavíkurlistans árið 1994?
XD - 1, xR - 4
XD - 2, xR - 3
XD - 0, xR - 2
XD - 0, xR - 0
Hver var 15. Og jafnframt seinasti maður inn í borgarstjórnarkosningunum 1998?
Ólafur F. Magnússon
Helgi Pétursson
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Guðlaugur Þór Þórðarson
Hvaða ár sagði Finnur Ingólfsson af sér þingmennsku, og hver tók sæti hans?
1998 - Jónína Bjartmarz
1999 - Jónína Bjartmarz
1998 - Magnús Stefánsson
1999 - Magnús Stefánsson
Hvað fékk framboðið Anarkistar á Ýslandi mörg atkvæði árið 1999?
104
204
304
404
Hver af eftirfarandi var EKKI uppbótarþingmaður fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð árið 1999?
Kolbrún Halldórsdóttir
Jón Bjarnason
Þuríður Backman
Ýrni Steinar Jóhannsson
Allir tilgreindir voru uppbótarþingmenn
{"name":"Tíundi áratugurinn", "url":"https://www.quiz-maker.com/QPREVIEW","txt":"Prófaðu þekkingu þína á íslenskum þingmönnum og kosningum á tíunda áratugnum! Þessi spurningarlisti er hannaður til að auka skilning þinn á mikilvægum sögulegum atburðum og einstaklingum á þessum tímabili.15 spurningar um þingmenn og kosningarSkemmtilegar staðreyndir og upplýsingarFara í gegnum árið 1990 til 1999","img":"https:/images/course8.png"}
Powered by: Quiz Maker