Fögnum 1. maí!

Þessi spurningaleikur er ætlaður ungu fólki á aldrinum 16-25 ára.
Hægt er að taka þátt til 2. maí 2021.
Vinningshafar verða dregnir út þann 3. maí.
 
Aðalverðlaun að upphæð 100.000 kr. verða dregin út meðal þeirra sem svara öllum spurningum rétt.
 
Einnig verða dregin út tíu útdráttarverðlaun að upphæð 10.000 kr.

Góða skemmtun - Stéttarfélögin við Eyjafjörð

Fylltu út nafnið þið til að byrja!
 
Hvaða dagur er þann 1. maí?
Vöffludagurinn
Rauðsokkudagurinn
Alþjóðlegur dagur verkalýðsfólks
Kjarasamningadagurinn
Hvað kallast alþjóðasöngur verkalýðsins
Ég er komin heim
Internationalinn eða Nallinn
Maístjarnan
Verkalýðurinn og ég
Hvert er hlutverk stéttarfélaga?
Að styðja við úrlausnamál einstaklinga, heimila og fyrirtækja í greiðsluvanda
Að vinna fréttaskýringar og koma mikilvægum upplýsingum á framfæri við almenning
Að mæla stéttir fyrir sveitarfélög
Að semja um laun og önnur starfskjör í kjarasamningum fyrir hönd félagsmanna sinna og gæta hagsmuna þeirra á vinnumarkaði.
Hvað er Alþýðusambandið?
Samband sem sér um að þýða bækur
Aðferð til að afþýða frosinn mat
Stærsta fjöldahreyfing launafólks í landinu
Stefnumótasíða
Hvað er verkalýðshreyfing?
Skipulögð hreyfing launafólks til að gæta hagsmuna sinna
Samtök þeirra sem verka fisk
Samtök fólks með verk í liðum
Hreyfing fólks sem finnst gaman að búa til mótmælaskilti
Í Skipagötu 14 á Akureyri eru mörg stéttarfélög til húsa. Hvað heitir húsið?
ASÍ höllin
Verkalýðshúsið
Hallargarðurinn
Alþýðuhúsið
Eftir hvern er textinn við Maístjörnuna?
Steingrím Thorsteinsson
Þorberg Þórðarson frá Hala
Halldór Laxnes
Sigurð Norðdal
Hvaða ár var BSRB (Samtök opinberra starfsmanna) stofnað?
1887
1916
1928
1942
Hvar getur þú séð í hvaða stéttarfélagi þú ert?
Inn á stettarfelagidmitt.is
Inn á ja.is
Á launaseðlinum mínum
Í app store
Hvað heitir núverandi forsætisráðherra Íslands
Kári Stefánsson
Bjarni Benediktson
Katrín Jakobsdóttir
Svandís Svavarsdóttir
Hvaða ár fóru konur fyrst í verkfall?
1897
1907
1947
1967
Hvaða ár var fyrst gengin kröfuganga á Íslandi þann 1. maí?
1923
1944
1952
1966
Launafólk greiðir hluta af launum sínum í lífeyrissjóð, hvert er hlutverk lífeyrissjóða?
Lífeyrissjóðir tryggja ellilífeyri eftir að fólk lýkur störfum og til æviloka.
Greiða þér lífeyri ef þú verður fyrir tekjumissi vegna slyss eða veikinda
Hann greiðir maka þínum og börnum lífeyri ef þú fellur frá.
Hinir svarmöguleikarnir eru allir réttir.
Við óskum eftir netfangi þínu svo við getum haft samband við vinningshafa. Netföngin verða ekki nýtt í öðrum tilgangi.
{"name":"Fögnum 1. maí!", "url":"https://www.quiz-maker.com/QPREVIEW","txt":"Þessi spurningaleikur er ætlaður ungu fólki á aldrinum 16-25 ára.Hægt er að taka þátt til 2. maí 2021.Vinningshafar verða dregnir út þann 3. maí.   Aðalverðlaun að upphæð 100.000 kr. verða dregin út meðal þeirra sem svara öllum spurningum rétt.   Einnig verða dregin út tíu útdráttarverðlaun að upphæð 10.000 kr.Góða skemmtun - Stéttarfélögin við EyjafjörðFylltu út nafnið þið til að byrja!, Hvaða dagur er þann 1. maí?, Hvað kallast alþjóðasöngur verkalýðsins","img":"https://cdn.poll-maker.com/64-2784203/quizgrunnur.png?sz=1200-00000000001000005300"}
Powered by: Quiz Maker