Ultimate mag quiz
Ultimate Bio Quiz
Put your knowledge of biology to the test with the Ultimate Bio Quiz! This quiz is designed for anyone who wants to deepen their understanding of biological concepts and processes. Challenge yourself with 55 multiple-choice questions covering a wide range of topics from cellular biology to metabolism.
Whether you're a student, teacher, or just a biology enthusiast, this quiz will help you:
- Test your knowledge.
- Learn new concepts.
- Engage with fascinating biological facts.
Hvað er sérhæfni próteina. Veldu eitt
Geta próteins til að bindast við ákveðinn bindil
Prótein eru alltaf virk
Hversu sterkt ákveðið prótein dregst að ákveðnum jónum
Hvaða hópur frumefna myndar um 90% af líkamsmassa okkar? Veldu eitt
O, Ca, H
C, Na, K
O, H, Na
O, C, H
Ca, C, O
Homeostasis (samvægi) er eiginleiki líkamans til að.... Veldu eitt
Koma í veg fyrir breytingar á ytra umhhverfi
Koma í veg fyrir mjög mikinn blóðmissi
Koma í veg fyrir breytingar á innra umhverfi
Leiðrétta í skyndi breytingar sem verða á starfsemi líkamans
Lífræna mólikúlið fosfórlípíð er lykilefni í frumuhimnum og er búið til úr.... Veldu eitt
Fitusýrum og Glýseróli (lipids and glyserol
Glýseróli
Fitusýrum (lipids)
Aminó sýrum
Nucleotides
Jákvætt hlaðin jón er kölluð? Veldu eitt
Rafeindir (electron)
Róteindir (proton)
Nifteindir (neutron)
Cation
Anion
Hvað kallast sú fræðigrein sem fjallar um líkamann í sjúklegu ástandi? Veldu eitt
Örverufræði (microbiology)
Líkfræði (necrology)
Lífeðlisfræði (physiology)
Vefjafræði (histology)
Sjúkdómafræði (pathophysiology)
Mikilvægast skautaða (polar) molikúlið er ____________ vegna þess að það er nánast alleystir. Veldu eitt
Magnesíum sulfate
Sódíumklóríð (sodium cloride)
Bikarbónat (matarsódi)
Vatn (water)
Kjarnsýra
Hvatberar í beinagrindarvöðvum eru _____ en í fitufrumum.
Jafnmargir
Fleiri
Færri
Hvert eftirtalinna efna geta verið notuð til framleiðslu ATP? Veldu eitt
A) Glúkósi
B) Amínósýrur
C) Fitusýrur
A og B bæði rétt
A, B og C eru allir réttir
Prótein sem framleidd eru af grófa frymisnetinu eru síðan send til?
Slétta frymisnetsins (smooth ER) þar sem þau eru geymd
Golgikerfisins þar sem þeim er pakkað
Leysikorna (lysosome) þar sem þeim er breytt
Kjarnans til notkunar innan frumunnar
Frumuhimnunnar þar sem þeim er seytt
Hvert er/hver eru aðalhlutverk tvöfalda fosfórlípíðlagsins? Veldu fleiri en einn
Soga upp fituefni
Mynda varnarvegg sem hleypir aðeins í gegn fituleysanlegum efnum
Veita himnupróteinum umgjörð
Hleypa vatnsleysanlegum efnum í gegnum vatnsfælið (hydrophobic) umhverfi
________ glykógens úr mörgum glúkósa mólikúlum er _________ hvarf
Myndun, útvermið
Myndun, innvermið
Niðurbrot, innvermið
Niðurbrot, útvermið
Aerobic metabolism of glucose (loftháður bruni glúkósa)
Framleiðir meira af ATP per glúkósamólikúl heldur en loftfirrtur bruni
Þarfnast súrefni
Þarfnast súrefnis og framleiðir meira af atp per glúkósamólikúl heldur en loftfirrtur bruni
Er hraðasta leiðin til að framleiða glúkósa
Hvað verður að lokum um súrefnið í efnaskiptunum í hvatberunum?
Súrefninu er breytt í CO2
Súrefninu er bætt við lífræn efni í efnaskiptunum
Súrefnið binst vetni og myndar vatn
Súrefnið virkar eins og co-ensím við framleiðsluna á ATP
Það hvort _____ er til staðar ræður því hvort pýruþrúgusýra (pyruvate) gengur inn í Krebs-hringinn
Vatn
Pyruvate kinase
Súrefni
Mjólkursýra
Hvert eftirtalinna efna er EKKI framleitt af slétta frymnisnetinu?
Protein
Lípíð
Fitusýrur
Sterar
Öll efnin nefnd í þessum valmöguleikum eru framleidd í slétta frymnisnetinu
Hvert eftirtalinna efna er notað til ATP framleiðslu
Glúkósi, aminosýrur og fitusýrur
Aðeins fitusýrur
Aðeins glúkósi
Aðeins aminosýrur
Aðeins glúkósi og fitusýrur
Fyrir hverja NADH sameind sem fer í gegnum öndunarkeðjuna getum við framleitt _____ ATP
2
1,5
1
3
2,5
Glýkólýsa á sér stað í _________; sítrónusýru-hringurinn er staðsettur í ___________
Umfrymi, umfrymi
Hvatbera, hvatbera
Hvatbera, umfrymi
Umfrymi, hvatbera
Eitt eftirtalinna frumulíffæra er bundið himnu innan frumunnar - hvert?
Deilikorn (centriole)
Ríbósóm (ribosome)
Frumugrindin (cytoskeleton)
Leysikorn (lysosome
Bifhár (celia)
20. Hver af eftirtöldum fullyrðingum um virkni himnupróteina er vitleysa?
Allar fullyrðingarnar sem birtast í þessum valmöguleikum eru réttar (engin fullyrðinganna er röng)
Allar fullyrðingarnar sem birtast í þessum valmöguleikum eru réttar (engin fullyrðinganna er röng)
Þau festa eða gera frumuhimnuna stöðugri
Þau eru flutningsprótein fyrir ýmis efni
Þau bindast bindlum (ligand
Þau stýra því hvaða jónir fara í gegn
Hvert af eftirfarandi efnum er lykilefni frá niðurbroti glúkósa yfir í krebshringinn?
Mjólkursýra
Pýruþrúgusýra
Súrefni
Hexokinase
ATP
Orðið sem lýsir þeirri orku sem geymd er í efnatengjum
Hreyfiorka
Bioenergetics
Thermodynamics
Entropy
Stöðuorka
Hvers vegna er fjöldi framleidds ATP fyrir hvern glúkósa á bilinu 30-32 ATP?
Öndunarkeðjan (electron transport chain) er hagnýtari (more efficient) á stundum
Þetta er eðlilegur munur á milli fruma
Allir valmöguleikarnir við þessa spurningu eru réttir, það fer bara eftir því hvaða frumur og hvaða aðstæður eru við hendi
NADH sameindirnar sem framleiddar eru í umfryminu eru stundum fluttar inn sem FADH2 sem leiðir til minna ATP
Hvaða líkamsvökvahólf inniheldur mikið af K+, stórum anjóðum (- jónir), og próteinum?
Innanfrumuvökvi
Bæði plasa og innanfrumuvökvi
Bara plasma
Utanfrumuvökvi
Plasma og utanfrumuvökvi
Mettun er þegar?
Mólikúl eru flutt með flutningsbólum
Ýkveðinn hópur flutningsmólikúla
Flutningsmólikúl getur aðeins flutt eina tegund af mólikúli eða önnur sem eru mjög lík
Orkan sem þarf til að hreyfa mólikúl kemur frá háorku efnasamböndum
Gegndræpi er eiginleiki
Frumuhimna
Próteins
Jónur
Solutes
Solvents
Samanborið við ytra byrði frumunnar, þá er innra byrðið...
Neikvætt hlaðið
Stöðugt að snúa við rafhleðslunni
Hlutlaust
Jákvætt hlaðið
Jákvætt hlaðið þegar natríum-kalíum pumpan er virk
Hvar í frumunni eru peptið-hormón (prohormone) pakkarðist í seytisblöðrur?
Ý kjarnanum
Ý golgi-kerfinu
Ý hvatberanum
Ý grófa frymisnetinu
Ý slétta frymisnetinu
Heiladingulshormónið sem stjórnar losun glucocorticoids úr nýrnahettuberki heitir
LH
FSH
TSH
STH
ACTH
Aftari-hluti heiladinguls (posterior pituitary) seytir
Skjalvakakveikju
Nýrnabarkakveikju
Vaxtarhormóni
Þvagtemprandi hormóni
Eggbússtýrihormóni
_______ eru mólikúl sem bindast við móttakara og þannig blokka venjulegan bindil (ligand) frá því að bindast. Niðurstaðan er sú að boðleiðin er óvirk
Neuromodulators
Agonists
Ligands
Antagonists
Receptor enzymes
Þegar sterahormón bindast sínum nemum/viðtökum...
Veldur því að prótein-kínasar eru virkjaðir
Veldur því að G-prótein eru hindruð
Er magnaraensímið adenylyl cyclase virkjað
Veldur það umritun gena
Myndast cAMP
11. Hver eftirtalinna jóna er mikilvægt innanfrumuboðefni (þ.e. notuð til að koma boðum til skila innan frumu)?
Klór (Cl-)
Kalsíum (Ca2+)
Natríum(Na+)
Kóbalt (Co2
Kalíum (K+)
þegar epinephrine tengist við alpha adrenergic móttakara í æðum sléttu vöðva meltingarfæranna þá veldur það ______________; hins vegar þegar epinephrine tengist við beta-2 adrenergic móttakara á ákveðnum beinagrindarvöðvum þá veldur það______________
Engri breytingu, æðavíkkun
Æðavíkkun, æðaþrengingu
Æðaþrengingu, engri breytingu
Æðaþrengingu, æðavíkkun
Þegar peptíð-hormón binst viðtakanum/nemanum (receptor) á frumuhimnunni..
Enginn valmöguleikanna í þessari spurningu er réttur
Verður fruman óvirk
Er hormónið flutt til kjarnans þar sem það hefur áhrif á DNA-ið
Myndast innboði sem flytur skilaboðin áfram innan frumunnar
Verður frumuhimnan minna gegndræp
Sterar eru framleiddur í _________ frumu?
Hvatberi - mitocondria
Golgi kerfinu
Slétta frymisnetinu
Kjarna - Nucleus
Grófa frymisnetinu
hvers vegna svara sumar eðlilegar frumur ekki ákveðnu efnaboðefni
Efnaboðefni eru send bara fyrir sérstakar frumur
Sumar frumur hafa engin bindiefni
Boðefni brotna oft niður áður en þau ná fjarlægum boðefnanema
Sumar frumur skortir nauðsynlega boðefnanema
Sumar frumur hafa ekki boðefnanema
Nýrnahettubörkur framleiðir stera hormón sem kallast ___________ sem stjórnar Na+ og K+ samvægi og annað stera hormón sem sem kallast ______________ sem stjórnar blóðsykursmagni
Insulin, glucagon
Cortisol, insulin
Aldosterone, vaxtarhormómn
Aldosterone, cortisol
Insulin, aldosterone
heiladingulshormónið sem örvar vöxt frumna og efnaskipti í mörgum vefjum heitir
MSH
Prolactin
Somatropin
ACTH
Insulin
Hvert eftirfarandi hormóna örvar kortisól framleiðslu?
Eggbússtýrihormón
Skjaldvakakveikja
Þvagtemprandi hormón
Nýrnabarkakveikja
Vaxtarhormón
Stærsti munur á autocrine og paracrine er
Þetta er eins
Fruman sem bregst við
Flutningsaðferðin
Flutningsleiðin
Ý frumunni sem losar það
Hvað eiga taugaboðefni og taugahormón sameiginlegt?
Eru losuð af taugafrumum og hafa aðeins áhrif á frumur með sérstakan viðtaka
Eru losuð af taugafrumum og berast með blóði til markfrumunnar
Berast með blóði til markfrumunnar
Eru framleidd af öllum frumum og berast með blóði til markfrumunnar
Virkjun innboða (second messengers) getur valdið..
Auknu magni Ca2+ innan frumunnar
Allir svarmöguleikar réttir
Virkjun prótein kínasa
Breyttri starfsemi ensíma
Breytingu á opnun/lokun jónaganga
Almennt séð eru tvenns konar frumur í taugavef - hvaða frumur eru það??
Skynfrumur og neuroglia (taugatróð)
Taugafrumur og skynfrumur
Hreyfifrumur og taugafrumur
Neuroglia frumur (taugatróð) og taugafrumur
Skynfrumur og taugafrumur
Ca2+ er mikilvægt við taugamótin (synapse) vegna þess að...?
Það veldur útfyrmingu taugaboðefnisins
Það veldur ofurskautun/yfirskautun í frumunni
Það er nauðsynlegt til að framleiða acetylcholine
Það binst nemum á eftirmótafrumunni, opnar þar jónagöng og orsakar hrifspenna
Hvaða hluti taugafrumunar skilur símann (axon) frá líkamanum/frumubolnum (cell body)?
Símaendastöðin
Símakólfurinn
Taugamótin
Taugaslíðrið
Samsíða símar
Hvaða hluti taugakerfisins stýrir hjartanu, sléttum vöðvum og útkirtlum?
Úttaugakerfið
Miðtaugakerfið
Taugakerfi meltingarfæranna
Hreyfi-/fráfærandi hluta
Sjálfvirka taugakerfið
Í hrifspennunni fer innanfrumuspennan úr -70mV í +30mV vegna...?
Flæðis Na+ út úr frumunni og K+ inn í frumuna
Flæðis Na+ inn í frumuna
Flæðis Na+ út úr frumunni
Flæðis K+ inn í frumuna
Flæðis K+ út úr frumunni
Stigspenna (graded potentials).....?
Geta valdið ofurskautun
Allir valmöguleikar réttir
Geta komið af stað hrifspennu
Geta verið af mismunandi styrkleika
Geta valdið afskautun
Taugaboðefni eru losuð út frá....?
Glugu
Símakóldi
Símaendastöð
Griplum
Slíðurskori
Þegar taugafruma er í hvíld og spennustýrð K+göng opnast
Flæðir K+ út ur frumunni
Flæðir K+ inn í frumuna
Verður afskautun í frumunni
Heilinn notar u.þ.b. Helminginn af _____ sem er/u í blóðinu
Súrefninu
Fitusýrunum
Glúkósanum
Natríum
Kalíum
Hvert af eftirtöldu finnst í meira magni í heila- og mænuvökva heldur en I blóði (plasma)?
K+
HCo3-
H+
Na+
Ca2+
Heilinn hefur _______ (mikla/litla) þörf fyrir súrefni og fær um það bil ___________ % af heildar blóðmagni frá hjarta)
Litla, 35
Mikla, 15
Mikla, 50
Litla, 15
Mikla, 35
{"name":"Ultimate mag quiz", "url":"https://www.quiz-maker.com/QPREVIEW","txt":"Put your knowledge of biology to the test with the Ultimate Bio Quiz! This quiz is designed for anyone who wants to deepen their understanding of biological concepts and processes. Challenge yourself with 55 multiple-choice questions covering a wide range of topics from cellular biology to metabolism.Whether you're a student, teacher, or just a biology enthusiast, this quiz will help you:Test your knowledge.Learn new concepts.Engage with fascinating biological facts.","img":"https:/images/course8.png"}
More Quizzes
How democratic are you? Party themed
10517
5th std Maths
1050
Venue Cymru Theatre Quiz - Round 1
105374
Common Entrance English (Practice Test 3) (tklesson.com)
50250
320
City of Caen
840
Research methods in political science
502522
GTA V Questions uh
840
Health chapter 9
520
Bio lt 2
1366
Do you have any recommendations in new papers today?
100
Kwikset Home Connect 620
1058