Umhverfisfræði - Lokaverkefni

1. Hvað af eftirfarandi valmöguleigum telur þú vera að skaða umhverfið hvað mest?
A) Losun koltvíoxíðs í loftið.
B) Dýraát.
C) Málm framleiðslur og álíka fyrirtæki.
D) Fataiðnaðurinn (e. Fast Fashion).
2. Fylgdu eftirfarandi slóð og finndu hvert kolefnisspor þitt er og skrifaðu það svo sem svar við þessari spurningu. https://www.kolefnisreiknir.is/steps/1/1
3. Af eftirfarandi flokkum hvar myndir þú staðsetja þig?
A) Kjötæta
B) Fiskæta
C) Grænmetisæta
D) Vegan
E) Alæta
4. Hvaða rusl losar þú hvað mest af frá þér eða þínu heimili?
5. Hvað finnst þér um nýja flokkunarkerfið á ruslinu okkar hérlendis?
6. Hvað getur þú sem einstaklingur gert til að sporna gegn matarsóun á þínu heimili, og framfylgir þú því?
7. Hversu margar tegundir (spendýr, fuglar og plöntur) heldur þú að séu í útrýmingarhættu á Íslandi af eftirfarandi valmöguleikum?
A) 124
B) 74
C) 34
D) 64
8. Hver telur þú vera helsta ástæða þess að dýr deyi út eða lendi í útrýmingarhættu?
9. Veganúar er stærsta vegan-hreyfing í heiminum í dag og hvetur fólk til að prófa að vera vegan í janúarmánuði og helst auðvitað til frambúðar, ert þú vegan ef svo af hverju gerðist þú vegan? Ef þú ert ekki vegan, gætir þú prófað að vera vegan í mánuð, af hverju eða af hverju ekki?
10. Hvað telur þú þurfa að gera til að sporna við frekari mengun á jörðinni?
{"name":"Umhverfisfræði - Lokaverkefni", "url":"https://www.quiz-maker.com/QPREVIEW","txt":"1. Hvað af eftirfarandi valmöguleigum telur þú vera að skaða umhverfið hvað mest?, 2. Fylgdu eftirfarandi slóð og finndu hvert kolefnisspor þitt er og skrifaðu það svo sem svar við þessari spurningu. https:\/\/www.kolefnisreiknir.is\/steps\/1\/1, 3. Af eftirfarandi flokkum hvar myndir þú staðsetja þig?","img":"https://www.quiz-maker.com/3012/images/ogquiz.png"}
Powered by: Quiz Maker